fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Hrafn Bragason hæstaréttardómari er látinn

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 3. maí 2025 14:30

Hrafn var 86 ára gamall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafn Bragason fyrrverandi hæstaréttardómari er látinn. Hrafn var 86 ára að aldri, fæddur á Akureyri þann 17. júní árið 1938.

Eins og kemur fram í tilkynningu Hæstaréttar lést Hrafn þann 27. apríl síðastliðinn. Hann var dómari við réttinn um tveggja áratuga skeið, árin 1987 til 2007. Árin 1994 og 1995 var hann forseti réttarins og varaforseti árið 1993.

Hrafn var stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1958 og lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands árið 1965. Árin 1972 til 1987 var hann borgardómari í Reykjavík.

Eftir að hann lét af störfum sem Hæstaréttardómari leiddi hann meðal annars þriggja manna nefnd sem vann úttekt á fjárfestingarstefnu og lagalegu umhverfi lífeyrssjóðanna í aðdraganda efnahagshrunsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin