fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fréttir

Hrafn Bragason hæstaréttardómari er látinn

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 3. maí 2025 14:30

Hrafn var 86 ára gamall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafn Bragason fyrrverandi hæstaréttardómari er látinn. Hrafn var 86 ára að aldri, fæddur á Akureyri þann 17. júní árið 1938.

Eins og kemur fram í tilkynningu Hæstaréttar lést Hrafn þann 27. apríl síðastliðinn. Hann var dómari við réttinn um tveggja áratuga skeið, árin 1987 til 2007. Árin 1994 og 1995 var hann forseti réttarins og varaforseti árið 1993.

Hrafn var stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1958 og lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands árið 1965. Árin 1972 til 1987 var hann borgardómari í Reykjavík.

Eftir að hann lét af störfum sem Hæstaréttardómari leiddi hann meðal annars þriggja manna nefnd sem vann úttekt á fjárfestingarstefnu og lagalegu umhverfi lífeyrssjóðanna í aðdraganda efnahagshrunsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ökuníðingur ákærður eftir stórháskalegan akstur í Reykjanesbæ

Ökuníðingur ákærður eftir stórháskalegan akstur í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Góð stjórnun lykilforsenda þess að framkvæmdir heppnist vel

Góð stjórnun lykilforsenda þess að framkvæmdir heppnist vel
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“
Fréttir
Í gær

Syni Söru var hótað lífláti á skólalóðinni – „Aðdragandinn að þessu er langur og alvarlegur“

Syni Söru var hótað lífláti á skólalóðinni – „Aðdragandinn að þessu er langur og alvarlegur“
Fréttir
Í gær

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka
Fréttir
Í gær

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“