fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Kári Stefánsson var rekinn fyrirvaralaust

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. maí 2025 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Stefánsson, fyrrverandi forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í samtali við Vísi að hann hafi verið rekinn fyrirvaralaust úr starfi. Það vakti athygli þegar tilkynnt var í morgun að Kári væri hættur hjá stórfyrirtækinu sem hann stofnaði og að Unnur Þorsteinsdóttir og Patrik Sulem væru teknir við sem nýir framkvæmdastjórar. Fréttatilkynning var send frá almannatenglafyrirtæki en ekki frá fyrirtækinu sjálfu. Það vakti sömuleiðis athygli að ekkert var haft eftir Kára í fréttatilkynningunni þó svo slík sé venjan við stór kaflaskipti sem þessi.

Nú liggur fyrir að Kári hætti ekki að eigin ósk en hann hafði áður heitið því að vinna til síns dánardags. Kári segir í samtali við Vísi að hann geti ekki tjáð sig neitt að viti um málið sem stendur en ætlar að gera það eftir helgi.

Yfirmaður samskiptamála hjá Amgen, eiganda Íslenskrar erfðagreiningar, segir að fyrirtækið hafi tekið stefnumótandi ákvörðun um að skipta um forystu til að samræma betur við alþjóðlega rannsóknar- og þróunarstarfsemi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu