fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Staðfest að um 100.000 Rússar hafa fallið í stríðinu – Talan er þó miklu hærri

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. mars 2025 04:11

Vegfarandi virðir fyrir sér lík rússneskra hermanna í Kupiansk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC og óháði rússneski miðillinn Mediazona hafa allt frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu kortlagt mannfall rússneska hersins. Nú hafa miðlarnir staðfest að 97.944 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu en talan er þó miklu hærri.

Tala miðlana nær aðeins yfir dauðsföll sem miðlarnir hafa getað staðfest með aðstoð dánartilkynninga, upplýsingum frá ættingjum hinna föllnu, umfjöllunar rússneskra miðla og þess háttar.

Til samanburðar má geta þess að í tíu ára löngu stríði Sovétríkjanna í Afganistan féllu um 15.000 sovéskir hermenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“