fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Lögregla varar við fáguðu svindli – Þetta skaltu aldrei gera

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. mars 2025 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við netsvikum í gegnum Facebook Messenger forritið.

Í tilkynningu sem lögregla birti á Facebook-síðu sinni kemur fram að svikin lýsi sér þannig að fólk fær send skilaboð frá vinum eða kunningjum þar sem þeir óska eftir símanúmeri.

Í kjölfarið er fólki tilkynnt að það hafi unnið verðlaun í Facebook-leik og þurfi að staðfesta vinninginn með rafrænum skilríkjum. Með þessum hætti hleypir fólk brotamönnunum inn á bankareikningana sína með tilheyrandi afleiðingum.

„Þumalputtareglan er því að senda ALDREI símanúmerið sitt í gegnum Facebook Messenger og samþykkja ALDREI rafræna auðkenningu að beiðni einhvers annars,“ segir lögreglan í tilkynningu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“
Fréttir
Í gær

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni