fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Lík fannst í náttúrulaug á Tenerife

Ritstjórn DV
Föstudaginn 28. febrúar 2025 15:30

Frá Tenerife.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkralið á Tenerife fann í gær, fimmtudag, lík 42 ára gamals Pólverja í berghylnum og náttúrulauginni Charco del Tancón á Tenerife. Canarian Weekly greinir frá.

Lík mannsins flaut á vatninu er viðbragðsaðilar komu á vettvang. Var kallaður til sjúkrabíll og sjúkraþyrla auk þess sem lögregla kom á vettvang. Var náð í líkið út á vatnið og það fært upp á strönd.

Charco del Tancón þykir vera hættulegur berghylur því þar getur vatnshæð breyst mjög snögglega sem gerir svæðið varasamt. Engu að síður hefur laugin verið lofuð á samfélagsmiðlum sem frábær sundstaður og nýtur vinsælda. Yfirvöld hafa hvað eftir annað varað við því að synt sé í náttúrulaugunni þar sem óútreiknanlegir hafstraumar hafa valdið þar mörgum banaslysum á undanförnum árum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Réttarhöld að hefjast yfir þremur mönnum sem sakaðir eru um að kveikja í Teslu-bíl lögreglukonu

Réttarhöld að hefjast yfir þremur mönnum sem sakaðir eru um að kveikja í Teslu-bíl lögreglukonu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum
Fréttir
Í gær

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan hefur beitt rafvarnarvopnum sjö sinnum

Íslenska lögreglan hefur beitt rafvarnarvopnum sjö sinnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar