fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 18:57

Nóg að gera hjá vösku fólki björgunarsveitanna. Myndir/Landsbjörg og KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast víða um land vegna óveðursins sem nú gengur yfir. Á Völlunum í Hafnarfirði hefur myndast nokkurs konar stöðuvatn.

Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á höfuðborgarsvæðinu og víða um lands í dag eftir að óveðrið skall á um klukkan 14. Foktjón er víða, bæði á byggingum og lausamunir hafa fokið út um allt.

Algengt er að sjá ruslatunnur á hlið og sorpi sáldrað um gangstéttir og garða. Litlir trékofar hafa farið af stað og mölbrotnað í rokinu, sem líkist eiginlega meira fellibyl en nokkru veðri sem Íslendingar eiga að venjast.

Landsbjörg tók ljósmyndir af aðgerðum í dag þegar björgunarsveitarmenn voru í óða önn að festa niður tjaldvagna og fleira.

 

Ungur maður birti myndband af vatnselgnum á Völlunum á Instagram. Hefur myndbandið farið eins og eldur í sinu um netheima.

Óveður
play-sharp-fill

Óveður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg
Fréttir
Í gær

30 ára morðgáta að leysast – Lindsay hvarf eftir að hún fór út í búð eftir kornflögum

30 ára morðgáta að leysast – Lindsay hvarf eftir að hún fór út í búð eftir kornflögum
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Í gær

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins
Hide picture