fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Ekki gefið upp hvort maðurinn sem féll í sjóinn er í lífshættu eða ekki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 11:43

Frá Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn þar sem slysið varð. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Skjáskot-Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður bíls sem fór í sjóinn við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn á gamlársdag liggur á gjörgæsludeild Landspítalans og verið er að hlúa að honum þar. Þetta er svarið sem Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gat gefið er DV spurði hana hvort maðurinn væri í lífshættu. Sagðist hún ekki geta svarað til um hvort maðurinn væri í lífshættu eða ekki.

Vísir greinir frá því að maðurinn sé íslenskur og á fimmtugsaldri. Hann var einn í bílnum. Var hann meðvitundarlaus er tókst að ná honum úr bílnum. Framkvæmdar voru endurlífguanrtilraunir á honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi.

Búið er að ná bílnm upp úr sjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK