fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Ekki gefið upp hvort maðurinn sem féll í sjóinn er í lífshættu eða ekki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 11:43

Frá Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn þar sem slysið varð. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Skjáskot-Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður bíls sem fór í sjóinn við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn á gamlársdag liggur á gjörgæsludeild Landspítalans og verið er að hlúa að honum þar. Þetta er svarið sem Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gat gefið er DV spurði hana hvort maðurinn væri í lífshættu. Sagðist hún ekki geta svarað til um hvort maðurinn væri í lífshættu eða ekki.

Vísir greinir frá því að maðurinn sé íslenskur og á fimmtugsaldri. Hann var einn í bílnum. Var hann meðvitundarlaus er tókst að ná honum úr bílnum. Framkvæmdar voru endurlífguanrtilraunir á honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi.

Búið er að ná bílnm upp úr sjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Eldri borgari ákærður fyrir vopnalagabrot

Eldri borgari ákærður fyrir vopnalagabrot
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Í gær

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega

Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega