fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Tilkynningum um mansal fjölgar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. júlí 2024 07:26

Mynd tengist frétt ekki beint. Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur á lögfræði- og vinnumarkaðssviði Alþýðusambands Íslands, segir mikla umfjöllun um mál veitingastaðanna WokOn og Pho ástæðu þess að fleiri mansalstengd mál hafa komið á borð vinnustaðaeftirlits ASÍ á þessu en síðustu ár.

Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag.

Bæði er um að ræða fjölgun á tilkynningum frá almenningi en sérstaklega frá fórnarlömbum, fólki sem starfi enn í slíkum aðstæðum. 

„Við höfum verið að sjá margt starfsfólk sem er við vinnu án atvinnuleyfis og finnst það vera að verða algengara og algengara. Það fylgir því að það sé fleira fólk statt á Íslandi án þess kannski að vera með leyfi til að vinna,“ segir Saga sem vill sjá skýrari stefnu hjá lögreglunni í þessum málum.

Saga segir að vandamál varðandi prufuvaktir og skort á ráðningarsamningi sé sérstaklega landlægt í veitinga- og ferðamannageiranum. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“
Fréttir
Í gær

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök
Fréttir
Í gær

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra