fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Fulltrúadeildin greiðir loksins atkvæði um hjálparpakka til Úkraínu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 12:30

Bandaríska þinghúsið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir margra mánaða þrætur hefur Mike Johnson, formaður fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, ákveðið að deildin greiði atkvæði um frumvarp um hernaðaraðstoð til handa Úkraínu, Taívan og annarra bandalagsríkja Bandaríkjanna.

The New York Times skýrði frá þessu í nótt. Í augum Job Biden, forseta, er sá hængur þó á fyrirætlunum Johnson að ekki verður greitt atkvæði um þetta í einu frumvarpi, heldur verður því skipt upp í þrjú frumvörp.

Öldungadeildin hefur áður samþykkt hjálparpakkann en þar eru Demókratar í naumum meirihluta. Johnson hefur fram að þessu ekki ekki tekið í mál að taka hann til atkvæðagreiðslu vegna andstöðu sumra þingmanna Repúblikanaflokksins en þeir eru á móti meiri hernaðaraðstoð til Úkraínu.

Pakkinn sem öldungadeildin samþykkti er upp á um 95 milljarða dollara.

Ekki liggur fyrir hvenær fulltrúadeildin tekur pakkana til afgreiðslu eða hvort Demókratar muni sætta sig við þær breytingar sem Repúblikanar ætla að gera á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fá ekki meiri bætur vegna Suðurlandsskjálftans

Fá ekki meiri bætur vegna Suðurlandsskjálftans
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir dæmd fyrir vanrækslu – Tæplega 3 ára sonurinn hljóp um gistiheimilið með glerfót af vínglasi í munninum

Móðir dæmd fyrir vanrækslu – Tæplega 3 ára sonurinn hljóp um gistiheimilið með glerfót af vínglasi í munninum
Fréttir
Í gær

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi
Fréttir
Í gær

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“
Fréttir
Í gær

Óvíst hvort og hvenær hægt verður að sækja líkamsleifar Kjartans

Óvíst hvort og hvenær hægt verður að sækja líkamsleifar Kjartans