fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Þyrla kölluð til vegna áreksturs í Öræfum – Tveir með áverka

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 26. desember 2024 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðbragðsaðilar hafa verið kallaðir út vegna alvarlegs áreksturs tveggja bíla við Fagurhólsmýri í Öræfum. Slysið átti sér stað um klukkan 13.

Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang slyssins. Samkvæmt frétt mbl.is liggja upplýsingar um slasaða en sex manns voru um borð í báðum bílum.

Uppfært:

Slys á fólki voru ekki alvarleg. Engu að síður voru sex fluttir með þyrlu til aðhlynningar, tveir með áverka. Veginum var lokað um tíma en hefur verið opnaður aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til
Fréttir
Í gær

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti
Fréttir
Í gær

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks