fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 21. desember 2024 21:30

Þetta er ekki til eftirbreytni. Myndir/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að umgengni um svæðið í kringum Leifsstöð mætti vera betra. Í dag voru birtar myndir á samfélagsmiðlum sem sýna slæma umgengni og uppsafnað rusl við flugstöðina, sem er það fyrsta sem erlendir gestir sjá við komuna til landsins.

„Þeir taka þetta til sín sem eiga þessi ílát,“ segir starfsmaður ferðaþjónustufyrirtækis sem birti myndirnar á samfélagsmiðlum í dag. Beinir hann orðum sínum til ISAVIA sem rekur Flugstöð Leifs Eiríkssonar. „Það hlýtur að vera sjokk fyrir gestina okkar að sjá svona svo dögum skiptir þessar myndir voru teknar í dag 21 des . Ísavia gerið betur en þetta.“

Á myndunum má sjá yfirflæðandi ruslatunnur og sígarettu stubba flæðandi um gangstéttina. Sem og burðarkerru með papparusli og rusla poka á víð og dreif.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem sóðaskapur við flugstöðina er til umræðu eða kemst í fjölmiðla. Sumarið 2023 fjallaði Vísir um að rútubílstjórar við flugstöðina teldu umhirðuna ekki nógu góða. Sjaldan væri þrifið og aðgengi að ruslatunnum væri slæmt. Voru þá einnig birtar ljósmyndir sem sýndu rusl flæðandi út um allt fyrir utan Leifsstöð, gáma og tunnur sem annað hvort voru of lítil eða ekki tæmd nógu oft.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu