fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Þór Saari blöskrar niðurstöður kosninganna – „Þetta er það sem þið viljið“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 1. desember 2024 11:12

Þór Saari. Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór Saari, fyrrverandi alþingismaður og meðlimur í Sósíalistaflokknum, segir að þjóðin hafi greitt hægri flokkum atkvæði í yfirgnæfandi meirihluta og telur hann Samfylkinguna til hægri flokka.

Þór vorkenndir náttúru landsins að þurfa að búa við þá þjóð sem Íslendingar eru. Hann skrifar eftirfarandi FB-færslu um kosningaúrslitin:

„JÆJA! Góðan daginn.

Svo virðist sem þessi blessaða þjóð hafi greitt hægriflokkum, fjórum hægriflokkum, C, D, M og S, atkvæði sem aldrei fyrr, en þessir fjórir flokkar fá alls 68,7% atkvæða. Og jú! Samfylkingin er víst hægri flokkur.

Allir þessir flokkar hafa það á stefnuskránni að leggja til atlögu við það litla sem eftir er af ósnortnum víðernum og íslenskri náttúru með enn fleiri virkjunum sem og vindmyllum um allar koppagrundir. Þannig fór það.

Vesalings landið og náttúran að þurfa að búa við þessa þjóð.

Til hamingju samt Íslendingar, þetta er það sem þið viljið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“