fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Dusty er Íslandsmeistari í Counter Strike

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 09:34

Þorsteinn Friðfinnsson (THOR) á milli félaga sinna í sigurliði Dusty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusty er nýr Íslandsmeistari í Counter Strike eftir 3:1 sigur á Þór í hörkuspennandi úrslitaviðureign Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi.

Spilað var eftir „best of five“ fyrirkomulagi þannig að það lið sem varð fyrra til að vinna þrjá leiki af fimm stóð uppi sem sigurvegari.

„Við vorum furðurólegir og þetta var ekki mikið stress. Við vorum bara tilbúnir, erum bara orðnir vanir og kunum að díla við þessa pressu,“ sagði Þorsteinn Friðfinnsson, einn lykilmanna Dusty, sem spilar undir leikjanafninu THOR eftir að úrslitin lágu fyrir.

Þrátt fyrir nokkuð afgerandi lokatölurnar var úrslitakeppnin æsispennandi og mikil tilfinningahiti í áhorfendum sem troðfylltu Arena á Smáratorgi þar sem liðin mættust.

Þór komst í úrslit með sigri á liði Ármanns á þriðjudaginn en Dusty stimplaði sig síðan sannfærandi inn með því að leggja Veca í seinni undanúrslitaleiknum á fimmtudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara