fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Læknar fresta verkfalli og boða til nýs

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 15:09

Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélagsins. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknafélag Íslands hefur afturkallað verkfallsboðun sína og tilkynnt félagsmönnum að boðað yrði til nýs verkfalls. Þetta var gert eftir að ríkið taldi boðunina ólöglega og vísaði henni til félagsdóms.

Vísir greindi fyrst frá.

Læknafélagið telur ekki að boðunin hafi verið ólögleg en óttast að félagsdómur gæti frestað verkfallinu. Þess vegna er þessi leið farin.

Kosið verður á hverri heilbrigðisstofnun fyrir sig. Verði verkfall samþykkt fara þær hins vegar samtímis í verkfall.

Vegna þessa mun boðað verkfall frestast um eina viku. Það er hefjast 25. nóvember í staðinn fyrir 18. nóvember, það er ef það verður samþykkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu
Fréttir
Í gær

Lögregla og sjúkralið kölluð á skemmtistað en fengu óvæntar móttökur

Lögregla og sjúkralið kölluð á skemmtistað en fengu óvæntar móttökur
Fréttir
Í gær

Hrafn Bragason hæstaréttardómari er látinn

Hrafn Bragason hæstaréttardómari er látinn
Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skatturinn skellti í lás á Kastrup

Skatturinn skellti í lás á Kastrup
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi