fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Zelenskyy kemur til Íslands

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 27. október 2024 15:17

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Norðurlandaráði kemur fram að forseti Úkraínu Volodymyr Zelenskyy sé væntanlegur til Íslands.

Forsetinn mun ávarpa þingfulltrúa Norðurlandaráðs í tengslum við þing ráðsins í Reykjavík 29. október. Meginþemað á Norðurlandaráðsþingi í ár er „Friður og öryggi á norðurslóðum“.

Einnig segir í tilkynningunni að Zelenskyy muni í heimsókn sinni til Íslands einnig hitta þá norrænu forsætisráðherra sem verði á landinu vegna þingsins. Þeir muni halda tvíhliða fundi og einnig halda sameiginlegan blaðamannafund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“