fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Myndir sýna gríðarlegar skemmdir á veginum um Almenninga – Vegurinn færst úr stað í hamförunum

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 20:30

Halldór Gunnar myndaði hamfarirnar. Myndir/Halldór Gunnar Hálfdánarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegurinn um Almenninga í austanverðum Skagafirði er gríðarlega illa farinn eftir landsig. Hann hefur verið lokaður fyrir bílaumferð en enn er hægt að fara um hann á hjóli.

Halldór Gunnar Hálfdánarson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, þekkir veginn og svæðið betur en flestir aðrir. Hann tók myndir sem sýna hversu illa farinn vegurinn er.

„Í gær fór ég hjólandi um Almenninga en vegurinn hefur verið lokaður síðan um síðustu helgi vegna jarðsigs og skriðuhættu,“ segir Halldór Gunnar. „Það stóð hvergi að það mætti ekki hjóla um veginn en hann hefur orðið fyrir miklu tjóni í rigningu síðustu daga.“

Gert er ráð fyrir að vegurinn verði opnaður á miðvikudag. Hann hefur færst um fimm sentimetra á þremur dögum vegna rigninganna miklu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi
Fréttir
Í gær

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs
Fréttir
Í gær

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samþykkt að byggja fjölbýlishús í Reykjanesbæ nærri mögulegu flóðasvæði

Samþykkt að byggja fjölbýlishús í Reykjanesbæ nærri mögulegu flóðasvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“