fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Dularfullt mál á Hornafirði til rannsóknar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 11:27

Frá Höfn í Hornafirði. Mynd/Pjetur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveit ríkislögreglustióra og Landhelgisgæslan unnu saman að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Málið tengist fíkniefnum. Vísir greinir frá.

Málið er komið inn á borð miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. DV hafði samband við Grím Grímsson, yfirlögregluþjón hjá deildinni, og vildi hann ekki tjá sig um málið á þessu stigi, að öðru leyti en því að um samvinnuverkefni deildarinnar og lögreglunnar á Suðurlandi sé að ræða. Lögreglan á Suðurlandi annist upplýsingagjöf.

Lögreglan á Suðurlandi hefur núna birt tilkynningu á Facebook þar sem kemur fram að um fíkniefnamál sé að ræða:

„Við tollaeftirlit lögreglu á Höfn í Hornafirði í gær vöknuðu grunsemdir lögreglumanna um refsiverða háttsemi, sem tengist fíkniefnum. Fengin var aðstoð frá Tollinum og miðlægri rannsóknardeild LRH til að skoða málið frekar.

Rannsóknin er skammt á veg komin og ekki er unnt að skýra frekar frá málinu að svo stöddu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“