fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Afbrýðissemi sögð kveikurinn að hnífsstunguárásinni á Akureyri

Ritstjórn DV
Laugardaginn 3. ágúst 2024 12:00

Lögreglustöðin á Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi eystra er með til rannsóknar hnífstungumál á Akureyri sem kom upp á þriðja tímanum í nótt. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu embættisins en fram kemur að aðilar séu í haldi lögreglu vegna rannsóknar málsins. Lögreglan segist ekki veita frekari upplýsingar um málið aðrar en þær að þolandinn var fluttur til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri og er hann ekki talinn í lífshættu.

Sjónarvottur að árásinni hefur tjáð DV að sér hafi virst sem afbrýðissemi hafi verið kveikjan að árásinni. Kona hafi lagt að kærasta sínum með hníf í kjölfar þess að hann veitti annarri konu athygli. Þetta er þó enn óstaðfest en  vegfarendur munu hafa tekið upp myndbönd af atburðarásinni.

Mikið er af fólki á Akureyri vegna hátíðarinnar Ein með öllu sem fer fram um verslunarmanna helgina. Töluvert var af fólki að skemmta sér í miðbænum og talsverður erill hjá lögreglu. Umrædd árás var hins vegar eina meiriháttar verkefni laganna varða og almennt fóru hátíðarhöldin því vel fram.

Veður er með ágætum norðanheiða ólíkt stöðunnu á sunnanverðu landinu þar sem gular viðvaranir óma og von er á úrkomu og hvassviðri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Í gær

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi
Fréttir
Í gær

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hrina gjaldþrota hjá Jóhannesi og Helga – Háværar ásakanir um svik og pretti

Hrina gjaldþrota hjá Jóhannesi og Helga – Háværar ásakanir um svik og pretti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?