fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Ofbeldismaðurinn Kourani breytir um nafn – Mohamad Th. Jóhannesson

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. júlí 2024 15:18

Mohamed Kourani

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Kourani, sem á dögunum var dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir ítrekuð ofbeldisbrot, hefur breytt um nafn. Mbl.is greinir frá þessu en miðillinn hefur heimildir fyrir því að Mohamad hafi tekið upp millinafnið Thor og eftirnafnið Jóhannesson. Þannig geti hann nú kallað sig Mohamad Th. Jóhannesson líkt og Guðni forseti en rétt er að geta þess að millinafn hans stendur fyrir Thorlacius.

Segir í frétt Mbl.is að breytingin hafi gengið svo nýlega í gegn að nafnið hafi ekki enn verið uppfært í Þjóðskrá.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“
Fréttir
Í gær

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma
Fréttir
Í gær

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Í gær

Trump með George Soros í sigtinu

Trump með George Soros í sigtinu