fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fréttir

Lögreglumenn kolfelldu kjarasamning

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. júní 2024 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög­reglu­menn kol­felldu nýj­an kjara­samn­ing milli Landssambands lögreglumanna og ríkisins.

Á kjör­skrá voru 809 lög­reglu­menn og tóku 82,8% fé­lags­manna þátt í at­kvæðagreiðslunni, 67,91% þeirra sögðu nei en 30,9% já.

„Það er al­mennt mik­il reiði í lög­reglu­mönn­um vegna stofn­ana­samn­ings sem var gerður árið 2021. Þeim finnst hann ekki hafa verið virkjaður nægj­an­lega mikið og að ekki hafi verið staðið við hann,” seg­ir Fjöln­ir Sæ­munds­son, formaður Lands­sam­bands lög­reglu­manna við Morgunblaðið. 

Segir hann lögreglumenn bera laun sín saman við landa­mæra­verði og toll­verði og telji sig ekki fá sambærileg laun. Lög­reglu­menn séu jafnframt ósátt­ir við að ekki sé greitt fyr­ir per­sónu­leg atriði eins og mennt­un og álag, en stofn­ana­samn­ing­ur­inn átti ein­mitt að tryggja það. Fjölnir segir laun lögreglumanna einnig ekki mæta of miklu álagi sem þeir vinna undir.

Nánar má lesa um málið á Mbl.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“
Fréttir
Í gær

Dauðsföll í árásinni á Venesúela mun fleiri en Hvíta húsið hélt fram – Sjö Bandaríkjamenn særðir

Dauðsföll í árásinni á Venesúela mun fleiri en Hvíta húsið hélt fram – Sjö Bandaríkjamenn særðir
Fréttir
Í gær

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Í gær

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjaftaglaði starfsmaðurinn rekinn og kærður

Kjaftaglaði starfsmaðurinn rekinn og kærður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað