fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Lögreglumenn kolfelldu kjarasamning

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. júní 2024 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög­reglu­menn kol­felldu nýj­an kjara­samn­ing milli Landssambands lögreglumanna og ríkisins.

Á kjör­skrá voru 809 lög­reglu­menn og tóku 82,8% fé­lags­manna þátt í at­kvæðagreiðslunni, 67,91% þeirra sögðu nei en 30,9% já.

„Það er al­mennt mik­il reiði í lög­reglu­mönn­um vegna stofn­ana­samn­ings sem var gerður árið 2021. Þeim finnst hann ekki hafa verið virkjaður nægj­an­lega mikið og að ekki hafi verið staðið við hann,” seg­ir Fjöln­ir Sæ­munds­son, formaður Lands­sam­bands lög­reglu­manna við Morgunblaðið. 

Segir hann lögreglumenn bera laun sín saman við landa­mæra­verði og toll­verði og telji sig ekki fá sambærileg laun. Lög­reglu­menn séu jafnframt ósátt­ir við að ekki sé greitt fyr­ir per­sónu­leg atriði eins og mennt­un og álag, en stofn­ana­samn­ing­ur­inn átti ein­mitt að tryggja það. Fjölnir segir laun lögreglumanna einnig ekki mæta of miklu álagi sem þeir vinna undir.

Nánar má lesa um málið á Mbl.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?
Fréttir
Í gær

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld
Fréttir
Í gær

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum
Fréttir
Í gær

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla