fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Fluttur þungt haldinn á sjúkrahús eftir eldsvoða í Hveragerði

Ritstjórn DV
Föstudaginn 21. júní 2024 07:37

Frá Hveragerði. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kom upp í starfsstöð endurvinnslufyrirtækisins Pure North í Hveragerði á ellefta tímanum í gærkvöldi.

Einn var fluttur þungt haldinn á Landspítalann vegna reykeitrunar og þá fékk annar aðhlynningu á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

RÚV greindi frá málinu og hafði eftir Frímanni Baldurssyni, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á Suðurlandi, að eldur hafi komið upp í hreinsitæki í verksmiðjunni. Slökkviliðið réði niðurlögum eldsins og var húsnæðið reykræst í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi