fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

„Viljum ekki sjá þessa þróun halda áfram eins og hún hefur verið síðustu árin“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa haft mjög miklar áhyggjur af alþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi á Íslandi og þróun hennar.

Njáll segir þetta í samtali við Morgunblaðið í dag og er tilefnið svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra um fjölda gæsluvarðhaldsfanga. Vildi Njáll vita hversu margir hafi sætt gæsluvarðhaldi á árunum 2013 til 2023 og óskaðist svarið sundurliðið eftir árum og aldri, kyni og ríkisfangi gæsluvarðhaldsfanga.

Hægt er að sjá svar ráðherra sundurliðað hér en athygli vekur að mjög stór meirihluti þeirra sem sættu gæsluvarðhaldi í fyrra var með erlent ríkisfang. Af 242 gæsluvarðhaldsföngum voru Íslendingar aðeins 59 en árið 2013 voru gæsluvarðhaldsfangar með íslenskt ríkisfang 70 talsins af 135.

„Ég held að við séum öll sammála um að við myndum ekki vilja sjá þessa þróun halda áfram eins og hún hefur verið síðustu árin,“ segir Njáll Trausti við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“