fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Þjóðin um fyrstu tölur: „Stefnir í taktískustu forsetakosningar sögunnar?“ – Viktor slær í gegn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2024 23:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikil spenna í loftinu þegar fyrstu tölur úr forsetakosningunum voru kynntar í kvöld. Þær komu annars vegar úr Norðausturkjördæmi og hins vegar úr Suðurkjördæmi og voru um 12 þúsund atkvæði á bak við þessar tölur.

Halla Tómasdóttir er langefst miðað við fyrstu tölur og 37,2% en Katrín Jakobsdóttir með 21,4%. Þar á eftir kemur Halla Hrund Logadóttir með 16,2% fylgi og Jón Gnarr með 10,0% fylgi.

Íslendingar hafa ekki látið sitt eftir liggja á samfélagsmiðlum og tjáð sig um þessar fyrstu tölur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Í gær

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár