fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Maðurinn sem féll í Fnjóská fannst látinn

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 31. maí 2024 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem féll í Fnjóská í gærkvöld fannst látinn í Dalsmynni, norðvestan við Ártún í Grýtubakkahreppi.

Þetta kemur fram í tilkynningu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra.

Maðurinn var tvítugur að aldri. Tilkynning barst um að hann hefði fallið í ánna, ofan við ósa hennar skammt frá Pálsgerði um klukkan 18:30 í gærkvöld. Hann var ásamt þremur félögum sínum sem misstu sjónar á honum.

Leitarhópar hafa verið afturkallaðir, en um 130 tóku þátt í leitinni. Rannsókn málsins í höndum lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir