fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Kvikuhlaup er hafið á Sundhnúksgígaröðinni

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. maí 2024 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikuhlaup er hafið í Sundhnúksgígaröðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofunnar þar sem segir: „Áköf jarðskjálftavirkni stendur yfir á Sundhnúksgígaröðinni, ásamt aukinni skjálftavirkni sýna gögn breytingar í borholuþrýstingi og aukin aflögun. Túlkun veðurstofunnar er því að kvikuhlaup sé hafið og geti endað í eldgosi á næstu klukkutímunum.“

Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri hjá almannavörnum, biður fólk um að vera rólegt og sýna stillingu í samtali við RÚV. Hún segist ekki vera með tölu yfir þá sem eru í Grindavík en almannavarnir séu þó með ágætis yfirsýn. Þar hafi margir verið í vinnu og fólk farið að þekkja rýmingarferlið.

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að dvalið hafi verið í 38 húsum í Grindavík síðustu nótt. Ef af gosi verður þá sé tímasetningin góð. Allar leiðir eru greiðfærar úr bænum en fólki er sérstaklega bent á Nesveg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Í gær

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu