fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Ökumaður rafskútu handtekinn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. maí 2024 07:01

Mynd: Úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ökumann rafskútu vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis. Að sögn lögreglu var hann ekki að valda rafskútunni og féll með þeim afleiðingum að hann slasaðist. Var viðkomandi látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu vegna verkefna á tímabilinu frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í morgun.

Lögregla hafði svo afskipti af einstaklingi sem veittist að fólki með hníf í miðborg Reykjavíkur. Enginn reyndist alvarlega slasaður en meintur gerandi var handtekinn og vistaður í fangaklefa vegna rannsóknar málsins.

Fleiri mál komu inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Þannig voru afskipti höfð af einstaklingum sem köstuðu grjóti í bifreið í Hafnarfirði og þá var tilkynnt um innbrot í bifreið í miðborginni.

Loks hafði lögregla afskipti af þremur leigubifreiðum og uppfylltu tvær þeirra ekki gæða- og tæknikröfur og eiga eigendur þeirra von á sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn
Fréttir
Í gær

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks