fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. maí 2024 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frambjóðendur til embættis forseta Íslands, alls 12 talsins, mætast nú kappræðum í sjónvarpssal RÚV. Mikil spenna er hlaupin í kosningarnar og kappræðurnar eru taldar vera stórt tækifæri fyrir frambjóðendur til að auka fylgi sitt.

Nýjasta skoðanakönnun um fylgi frambjóðenda birtist í dag og í Þjóðarpúlsi Gallup er Halla Hrund Logadóttir efst með 36%, Katrín Jakobsdóttir er í öðru sæti með 32% og Baldur Þórhallsson er með 19%.

Aðrir frambjóðendur eru nú sem stendur langt á eftir þessum þremur en Jón Gnarr er kemur næstur með 10%.

Fylgjast má með umræðunum hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“
Fréttir
Í gær

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“
Fréttir
Í gær

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“