fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
Fréttir

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 07:30

Vegfarandi virðir fyrir sér lík rússneskra hermanna í Kupiansk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski varnarmálaráðherrann, Leo Docherty, telur að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst í stríðinu í Úkraínu á þeim rúmu tveimur árum sem það hefur staðið.

Í samtali við UK Defence Journal sagði Docherty einnig að þessum til viðbótar hafi tugir þúsundar hermanna gerst liðhlaupar síðan stríðið hófst í febrúar 2022.

Hann sagðist ekki vita hversu margir málaliðar úr einkafyrirtækjum, á borð við Wagnerhópinn, sem berjast með rússneska hernum, hafi fallið.

Hvað varðar tjón á búnaði sagði hann að Rússar hafi misst rúmlega 10.000 brynvarin ökutæki, þar á meðal tæplega 3.000 stóra skriðdreka, 109 flugvélar, 136 þyrlur, 346 ómönnuð loftför, 23 herskip og rúmlega 1.500 fallbyssur hafa verið eyðilagðar, skildar eftir eða teknar af úkraínskum hermönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fleiri nýleg gjaldþrot Ásgeirs – Mörg hundruð milljónir í súginn

Fleiri nýleg gjaldþrot Ásgeirs – Mörg hundruð milljónir í súginn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“