fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Vinnuslys í Hafnarfirði – Reyna að ná manni undan fargi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 14:13

Mynd tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill viðbúnaður viðbragðsaðila er nú vegna vinnuslyss á Völlunum í Hafnarfirði. Íbúi segist í samtali við DV hafa séð 2-3 slökkviliðsbíla, þrjá sjúkrabíla og nokkra lögreglubíla á ferð um hverfið.

Vísir greinir frá því að það standi yfir vinna við að ná einum manni „undan fargi“ og hefur það eftir Stefáni Kristinssyni varðstjóra. Ekki liggur fyrir um hvers konar farg er að ræða.

RÚV greinir frá því að vettvangurinn sé byggingarsvæði við Áshamar á Völlunum í Hafnarfirði.

Uppfært kl. 14:23

Mbl.is greinir frá því maðurinn hafi fengið þakplötu sem hann var að steypa yfir sig, er platan gaf sig. Hann er sagður vera með meðvitund og vinna stendur yfir við að losa manninn.

Uppfært kl. 15:35

Það tókst að losa manninn undan plötunni og var hann fluttur á sjúkrahús. Ekki er vitað hve alvarlegir áverkar hans voru. (RÚV greindi frá).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks