fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Starfsfólk Íslandsbanka fær 100 þúsund krónur í sumargjöf og Vilhjálmur er ekki sáttur

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. mars 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn Íslandsbanka munu fá eitt hundrað þúsund krónur í sumargjöf frá bankanum. Morgunblaðið greinir frá þessu en benda má á að ríkið fer enn með 42,5 prósenta hlut í bankanum.

Um 700 manns starfa hjá bankanum og nemur kostnaður vegna gjafanna tæpum 70 milljónum króna. Morgunblaðið ræddi við Vilhjálm Birgisson, formann Starfsgreinasambandsins, vegna málsins og er óhætt að segja að hann sé ekki sáttur við sumargjöfina, enda ígildi fjögurra mánaða launahækkunar sem verkalýðsfélögin voru að semja um.

„Þetta sýnir bara hvernig fjármálakerfið virkar. Það kemur svo sem ekkert á óvart þegar það kemur úr þessum ranni,“ hefur Morgunblaðið eftir Vilhjálmur.

Vilhjálmur bætti svo við í samtali við Vísi í gærkvöldi að sumargjöfin væri blaut tuska framan í viðskiptavini fjármálakerfisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn
Fréttir
Í gær

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks