fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
Fréttir

Steinþór ekki sáttur: Tíu þúsund krónur fyrir að leggja bílnum – „Hrein græðgisvæðing“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. mars 2024 07:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinþór Jónsson, formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir það ekki standast neina skoðun að rukka og vera hreina græðgisvæðingu að rukka 24 tíma gjald fyrir utan Röntgen Domus við Egilsgötu.

Steinþór ræðir málið í samtali við Morgunblaðið í dag en um helgina greindi blaðið frá því að ökumenn sem leggja bifreið sinni næturlangt á einkastæðum Domus þurfi að greiða hátt í tíu þúsund krónur fyrir stæðið. Þurfa notendur að greiða fyrir stæðið í gegnum Parka-appið og er gjaldtaka allan sólarhringinn.

Steinþór gefur ekki mikið fyrir tal um aðgangsstýringu við umrædd bílastæði enda er enginn að fara í Röntgen Domus á nóttunni.

„Svona gjald er nátt­úr­lega al­veg út úr kort­inu og væri miklu nær að fyrsta klukku­stund væri hæst og síðan myndi mæl­ir­inn stoppa í t.d. fimm þúsund krón­um, en ekki tíu þúsund eins og kom fram í grein hjá ykk­ur um helg­ina. Það stenst enga skoðun að rukka svona hátt gjald um miðja nótt og er ekk­ert annað en hrein græðgi­svæðing,“ seg­ir Steinþór við Morgunblaðið.

Hann vill meina að verið sé að fylgja einhverri pólitískri stefnu um að úthýsa einkabílnum úr miðbænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úað og búað á ísraelska atriðið – Lögreglan óttast hryðjuverkaárás

Úað og búað á ísraelska atriðið – Lögreglan óttast hryðjuverkaárás
Fréttir
Í gær

Fjölskylduhjálpin auglýsir úthlutun fyrir Íslendinga – „Veit ekki hvernig maður á að eiga alltaf mat fyrir allan þennan hóp“

Fjölskylduhjálpin auglýsir úthlutun fyrir Íslendinga – „Veit ekki hvernig maður á að eiga alltaf mat fyrir allan þennan hóp“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Eldgosinu er lokið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur Stefáni og skriðdrekanum til varna þó hann sé ekki félagsmaður

Kemur Stefáni og skriðdrekanum til varna þó hann sé ekki félagsmaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur skýtur föstum skotum til baka og segir bæði Maríu og RÚV hafa staðfest villandi framsetningu- „Ekki mikil reisn yfir þessari yfirlýsingu Maríu Sigrúnar“

Dagur skýtur föstum skotum til baka og segir bæði Maríu og RÚV hafa staðfest villandi framsetningu- „Ekki mikil reisn yfir þessari yfirlýsingu Maríu Sigrúnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir bæinn í raun dauðan

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir bæinn í raun dauðan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld vegna manns sem býr í Kópavogi

Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld vegna manns sem býr í Kópavogi