fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Steinþór ekki sáttur: Tíu þúsund krónur fyrir að leggja bílnum – „Hrein græðgisvæðing“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. mars 2024 07:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinþór Jónsson, formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir það ekki standast neina skoðun að rukka og vera hreina græðgisvæðingu að rukka 24 tíma gjald fyrir utan Röntgen Domus við Egilsgötu.

Steinþór ræðir málið í samtali við Morgunblaðið í dag en um helgina greindi blaðið frá því að ökumenn sem leggja bifreið sinni næturlangt á einkastæðum Domus þurfi að greiða hátt í tíu þúsund krónur fyrir stæðið. Þurfa notendur að greiða fyrir stæðið í gegnum Parka-appið og er gjaldtaka allan sólarhringinn.

Steinþór gefur ekki mikið fyrir tal um aðgangsstýringu við umrædd bílastæði enda er enginn að fara í Röntgen Domus á nóttunni.

„Svona gjald er nátt­úr­lega al­veg út úr kort­inu og væri miklu nær að fyrsta klukku­stund væri hæst og síðan myndi mæl­ir­inn stoppa í t.d. fimm þúsund krón­um, en ekki tíu þúsund eins og kom fram í grein hjá ykk­ur um helg­ina. Það stenst enga skoðun að rukka svona hátt gjald um miðja nótt og er ekk­ert annað en hrein græðgi­svæðing,“ seg­ir Steinþór við Morgunblaðið.

Hann vill meina að verið sé að fylgja einhverri pólitískri stefnu um að úthýsa einkabílnum úr miðbænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð