fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Friðsamleg mótmæli gegn hernaðinum á Gaza

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. mars 2024 16:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsdeild Amnesty International gekkst í dag fyrir mótmælafundi á Austurvelli. Þar var stríðsrekstri Ísraela á Gaza mótmælt og krafist var þess að íslensk stjórnvöld opni aftur fyrr fjárstuðning við Palestínu-fljóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNRWA.

Sjá tilkynningu Amnesty vegna málsins

Ljósmyndari DV var á vettvangi og tók nokkrar myndir. Mótmælaspjöld þátttakenda tala skýru máli um þann boðskap sem hafður var frammi á fundinum.

Mynd: DV/KSJ
Mynd: DV/KSJ
Mynd: DV/KSJ
Mynd: DV/KSJ

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“