fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Fréttir

Gos líklegast á milli Stóra-Skógfells og Hagafells

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. febrúar 2024 16:52

Hraunbreiðan 8. febrúar 2024. Ljósmynd: Birgir Vilhelm Óskarsson/Náttúrufræðistofnun Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef til eldgoss kemur á næstu dögum á Reykjanesi er líklegast að  kvikan leiti frá Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina og að gos komi upp á svæðinu milli Stóra-Skógfells og Hagafells. Kvikumörk undir Svartsengi nálgast nú sömu mörk og í aðdraganda fyrri gosa. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Ef gos verður á þessu svæði gæti hraun náð að varnargörðum við Grindavík á einni klukkustund.

Talið er að eldgos gæti hafist með litlum fyrirvara, innan við 30 mínútur, allt eftir því hvar á Sundhnúksgígaröðinni kvika kemur upp.

Gos gæti komið upp á öðrum stöðum en farið er yfir ýmsar sviðsmyndir á vef Veðurstofunnar.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að þurfi breytt viðhorf í málefnum fanga – „Við erum til dæmis með lögreglustjóra á Suðurnesjunum sem býr til endalaus mál á fólk“

Segir að þurfi breytt viðhorf í málefnum fanga – „Við erum til dæmis með lögreglustjóra á Suðurnesjunum sem býr til endalaus mál á fólk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af fjölda sjálfsvíga eftir laser aðgerðir á augum – Ekki 100 prósent öruggt

Hafa áhyggjur af fjölda sjálfsvíga eftir laser aðgerðir á augum – Ekki 100 prósent öruggt