fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Réðst á konu og rændi við hraðbanka í Mjódd

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á miðjum aldri varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu, laust fyrst kl. í 11 í morgun, að maður hrinti henni í götuna, hrifsaði af henni veski og hljóp í burtu. Atvikið átti sér stað í Mjóddinni.

Samkvæmt lýsingu sjónvarvotta á vettvangi hlupu borgarar á eftir ræningjanum og endurheimtu veskið. Ekki er vitað hvort maðurinn náði að hafa verðmæti með sér eða ekki.

Konan hafði verið að sækja sér fé úr hraðbanka Landsbankans á staðnum er maðurinn réðst á hana.

Lögregla var ekki komin á vettvang er DV ræddi við sjónarvotta. Að þeirra sögn virtist konan ómeidd eftir árásina en henni var mjög brugðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm