fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Réðst á konu og rændi við hraðbanka í Mjódd

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á miðjum aldri varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu, laust fyrst kl. í 11 í morgun, að maður hrinti henni í götuna, hrifsaði af henni veski og hljóp í burtu. Atvikið átti sér stað í Mjóddinni.

Samkvæmt lýsingu sjónvarvotta á vettvangi hlupu borgarar á eftir ræningjanum og endurheimtu veskið. Ekki er vitað hvort maðurinn náði að hafa verðmæti með sér eða ekki.

Konan hafði verið að sækja sér fé úr hraðbanka Landsbankans á staðnum er maðurinn réðst á hana.

Lögregla var ekki komin á vettvang er DV ræddi við sjónarvotta. Að þeirra sögn virtist konan ómeidd eftir árásina en henni var mjög brugðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Vill reka Reykjanesbæ eins og fyrirtæki

Vill reka Reykjanesbæ eins og fyrirtæki
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“