fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Skiptum lokið í þrotabúi Húrra – „Rekstrinum var bara hætt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 11:45

Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotahúi Húrra en þar var um tímaboðið upp lifandi tónlist við góðan orðstír, að Tryggvagötu 22. Gjaldþrotið telst lítið, engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur eru rétt rúmlega 23 milljónir króna.

Þorsteinn Stephensen, eigandi staðarins, segir í samtali við DV að rekstrinum hafi einfaldlega verið hætt á sínum tíma: „Rekstrinum var bara hætt af því að það voru ekki forsendur fyrir honum.“

Í viðtali við Vísir.is síðasta sumar sagði Þorsteinn húsaleiguna vera of háa. Sagðist hann óttast að Reykjavík stefndi hraðbyri að því að verða borg þar sem tónleikastaðir geti ekki þrifist.

Í húsnæðinu að Tryggvagötu 22 er nú rekinn raftónlistarklúbburinn Radar og óskar Þorsteinn rekstraraðilunum velgengni:

„Nú er ungt fólk að reka þarna raftónlistarklúbb og ég virkilega vona að það gangi vel hjá þeim. Allir á Radar!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrina gjaldþrota hjá Jóhannesi og Helga – Háværar ásakanir um svik og pretti

Hrina gjaldþrota hjá Jóhannesi og Helga – Háværar ásakanir um svik og pretti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra