fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Skiptum lokið í þrotabúi Húrra – „Rekstrinum var bara hætt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 11:45

Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotahúi Húrra en þar var um tímaboðið upp lifandi tónlist við góðan orðstír, að Tryggvagötu 22. Gjaldþrotið telst lítið, engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur eru rétt rúmlega 23 milljónir króna.

Þorsteinn Stephensen, eigandi staðarins, segir í samtali við DV að rekstrinum hafi einfaldlega verið hætt á sínum tíma: „Rekstrinum var bara hætt af því að það voru ekki forsendur fyrir honum.“

Í viðtali við Vísir.is síðasta sumar sagði Þorsteinn húsaleiguna vera of háa. Sagðist hann óttast að Reykjavík stefndi hraðbyri að því að verða borg þar sem tónleikastaðir geti ekki þrifist.

Í húsnæðinu að Tryggvagötu 22 er nú rekinn raftónlistarklúbburinn Radar og óskar Þorsteinn rekstraraðilunum velgengni:

„Nú er ungt fólk að reka þarna raftónlistarklúbb og ég virkilega vona að það gangi vel hjá þeim. Allir á Radar!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði
Fréttir
Í gær

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“
Fréttir
Í gær

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Í gær

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina