fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Sýn gefur börnum í Afríku tölvur

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 15:24

Adam Ásgeir Óskarsson frá ABC barnahjálp með börnum í Burkina Faso

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn Endor dótturfélags Sýnar gáfu börnum í Afríku 50 notaðar fartölvur. Allar tölvurnar voru uppfærðar með nýju stýrikerfi fyrir afhendingu.

„Samstarfsfélagar okkar í Netkerfi og tölvur á Akureyri höfðu samband við okkur til þess að athuga hvort að við gætum stutt ABC barnahjálp með tölvubúnað fyrir börn í Burkina Faso í Afríku. Við áttum þó nokkrar fartölvur úr starfsemi Sýnar sem voru ekki lengur í notkun. Ákveðið var að gefa þær tölvur og hófumst við handa við að undirbúa vélarnar fyrir þarfir ungra nemenda í Afríku. ABC barnahjálp afhenti skólanum svo tölvurnar. Ungir nemendur á leið í framhaldsnám fá tölvurnar sem að án efa eiga eftir að koma að góðum notum þar sem að slíkur búnaður er sjaldgæfur á þessum slóðum. Sýn leggur sérstaka áherslu á að virkja hringrás í allri sinni starfsemi og passaði verkefni mjög vel að þeirri stefnu þar sem að þessar tölvur hafa nú fengið gjöfult framhaldslíf,“ segir Árni Guðmundsson, tæknimaður hjá Sýn.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var
Fréttir
Í gær

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður
Fréttir
Í gær

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að
Fréttir
Í gær

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni