fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Dæmdur fyrir að stela dyrabjöllu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 27. september 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær mann fyrir að stela dyrabjöllu úr verslun í Kópavogi að verðmæti rétt tæpar 40.000 krónur.

Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir umferðarlagabrot í lok september í fyrra en þá stjórnaði hann bíl er hann var undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

Kveðinn var upp svokallaður útivistardómur í málinu þar sem ákærði mætti ekki fyrir dóm. Hann hefur áður verið dæmdur fyrir þjófnað og umferðarlagabrot.

Var hann dæmdur í sex mánaða fangelsi og til sviptingar ökuréttar ævilangt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón leggur til róttæka breytingu á frídögum – „Að mínu mati er þetta fyrirkomulag óheppilegt“

Jón leggur til róttæka breytingu á frídögum – „Að mínu mati er þetta fyrirkomulag óheppilegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin
Fréttir
Í gær

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“