fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Fjöldi íbúðarhúsa á Seyðisfirði rýmdur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. september 2023 16:09

Skipið var inni á Seyðisfirði, skammt frá bænum, þegar slysið varð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Almannavörnum sem send var út fyrir um 15 mínútum síðan kemur fram að vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði.

Húsin sem um ræðir eru:
Strandarvegur 39 – 35 – 33 –  29 -27 – 23 -21 – 19 til 15 – 13 – 2 – 1 til 11

Hafnargata 57 – 54 –  53a -53 – 52a – 52 – 50 – 51 – 49  – 48b – 48 – 47 – 46b 46 – 44b – 44 – 43 – 42b – 42 – 40 – 38 – 25

Í tilkynningu frá Almannavörnum frá því fyrr í dag, kemur fram að óvissustig Almannavarna hefur verið virkjað vegna mikilla rigninga á Austfjörðum og von er á að viðbúnaðarstigið færist upp á hættustig seinna í dag.

Rýmingin tekur gildi frá klukkan 18:00 í dag, mánudaginn 18. september og er í gildi þar til önnur tilkynning verður gefin út.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu
Fréttir
Í gær

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa
Fréttir
Í gær

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi
Fréttir
Í gær

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu
Fréttir
Í gær

Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“

Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum