fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Fjöldi íbúðarhúsa á Seyðisfirði rýmdur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. september 2023 16:09

Skipið var inni á Seyðisfirði, skammt frá bænum, þegar slysið varð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Almannavörnum sem send var út fyrir um 15 mínútum síðan kemur fram að vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði.

Húsin sem um ræðir eru:
Strandarvegur 39 – 35 – 33 –  29 -27 – 23 -21 – 19 til 15 – 13 – 2 – 1 til 11

Hafnargata 57 – 54 –  53a -53 – 52a – 52 – 50 – 51 – 49  – 48b – 48 – 47 – 46b 46 – 44b – 44 – 43 – 42b – 42 – 40 – 38 – 25

Í tilkynningu frá Almannavörnum frá því fyrr í dag, kemur fram að óvissustig Almannavarna hefur verið virkjað vegna mikilla rigninga á Austfjörðum og von er á að viðbúnaðarstigið færist upp á hættustig seinna í dag.

Rýmingin tekur gildi frá klukkan 18:00 í dag, mánudaginn 18. september og er í gildi þar til önnur tilkynning verður gefin út.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni
Fréttir
Í gær

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli
Fréttir
Í gær

Langar þig að gista frítt á Ibiza? – Þú getur það en það er stór hængur

Langar þig að gista frítt á Ibiza? – Þú getur það en það er stór hængur
Fréttir
Í gær

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskur hermaður lést í Úkraínu

Íslenskur hermaður lést í Úkraínu