fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Gönguhóp í sjálfheldu bjargað – Myndir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. ágúst 2023 12:00

Mynd: Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að í gærkvöldi hafi borist beiðni frá gönguhópi sem var á ferð í talsverðu brattlendi í hlíð milli Skarðstinds og Nípukolls í Norðfirði.

Þarna voru fjórir einstaklingar saman á ferð sem töldu sig komna í sjálfheldu og treystu sér ekki lengra. Björgunarfólk hélt af stað gangandi til móts við fólkið, eftir að það hafði verið staðsett í fjallinu með aðstoð dróna.

Í tilkynningunni segir að reynt hafi verið að leiðbeina fólkinu niður miðað við hvað sást á drónamyndum og í kíki neðanfrá. Björgunarfólk hafi síðan komist að lokum að hópnum og gat leiðbeint og aðstoðað hann niður hlíðina.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá björgunaraðgerðinni:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag
Fréttir
Í gær

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband
Fréttir
Í gær

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“