fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Gönguhóp í sjálfheldu bjargað – Myndir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. ágúst 2023 12:00

Mynd: Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að í gærkvöldi hafi borist beiðni frá gönguhópi sem var á ferð í talsverðu brattlendi í hlíð milli Skarðstinds og Nípukolls í Norðfirði.

Þarna voru fjórir einstaklingar saman á ferð sem töldu sig komna í sjálfheldu og treystu sér ekki lengra. Björgunarfólk hélt af stað gangandi til móts við fólkið, eftir að það hafði verið staðsett í fjallinu með aðstoð dróna.

Í tilkynningunni segir að reynt hafi verið að leiðbeina fólkinu niður miðað við hvað sást á drónamyndum og í kíki neðanfrá. Björgunarfólk hafi síðan komist að lokum að hópnum og gat leiðbeint og aðstoðað hann niður hlíðina.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá björgunaraðgerðinni:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“