fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Ný stjórn kosin hjá Hugarafli

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 8. júní 2023 12:14

Hugarafl er staðsett í Síðumúla 6 Reykjavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný stjórn félagasamtakanna Hugarafls hefur verið kosin. Aðalstjórn Hugarafls skipa Sævar Þór Jónsson lögmaður, Birgir Jón Jónsson, fyrrverandi þingmaður, Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, stjórnarformaður og eigandi Perago bygg, Unnur Þorsteinsdóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, og Bjarni Karlsson prestur.Þá var framkvæmdastjórn Hugarafls kosin en í henni sitja Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður og ráðgjafi, Grétar Björnsson, félagsfræðingur og jafningjastuðningsaðili, Fjóla Kristín Ólafsdóttir, verkefnastjóri og jafningastuðningsaðili, Thelma Ásdísardóttir, sérfræðingur í afleiðingum ofbeldis, og Ninna Karla Karlsdóttir ritari.Félagið var stofnað árið 2003 en starfsemi Hugarafls er mótuð bæði af einstaklingum með persónulega reynslu af andlegum áskorunum og einstaklingum með fagmenntun. Starfsemin er algjörlega gjaldfrjáls, óháð búsetu og engin krafa er gerð um tilvísanir né geðsjúkdómagreiningar.Þátt­taka í starf­semi Hug­arafls er fyr­ir 18 ára og eldri og er starf­sem­in gjald­frjáls, óháð bú­setu og eng­in krafa er gerð um til­vís­an­ir né geðsjúk­dóma­grein­ing­ar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“