fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Ný stjórn kosin hjá Hugarafli

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 8. júní 2023 12:14

Hugarafl er staðsett í Síðumúla 6 Reykjavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný stjórn félagasamtakanna Hugarafls hefur verið kosin. Aðalstjórn Hugarafls skipa Sævar Þór Jónsson lögmaður, Birgir Jón Jónsson, fyrrverandi þingmaður, Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, stjórnarformaður og eigandi Perago bygg, Unnur Þorsteinsdóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, og Bjarni Karlsson prestur.Þá var framkvæmdastjórn Hugarafls kosin en í henni sitja Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður og ráðgjafi, Grétar Björnsson, félagsfræðingur og jafningjastuðningsaðili, Fjóla Kristín Ólafsdóttir, verkefnastjóri og jafningastuðningsaðili, Thelma Ásdísardóttir, sérfræðingur í afleiðingum ofbeldis, og Ninna Karla Karlsdóttir ritari.Félagið var stofnað árið 2003 en starfsemi Hugarafls er mótuð bæði af einstaklingum með persónulega reynslu af andlegum áskorunum og einstaklingum með fagmenntun. Starfsemin er algjörlega gjaldfrjáls, óháð búsetu og engin krafa er gerð um tilvísanir né geðsjúkdómagreiningar.Þátt­taka í starf­semi Hug­arafls er fyr­ir 18 ára og eldri og er starf­sem­in gjald­frjáls, óháð bú­setu og eng­in krafa er gerð um til­vís­an­ir né geðsjúk­dóma­grein­ing­ar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“