fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Hugarafl

Ný stjórn kosin hjá Hugarafli

Ný stjórn kosin hjá Hugarafli

Fréttir
08.06.2023

Ný stjórn félagasamtakanna Hugarafls hefur verið kosin. Aðalstjórn Hugarafls skipa Sævar Þór Jónsson lögmaður, Birgir Jón Jónsson, fyrrverandi þingmaður, Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, stjórnarformaður og eigandi Perago bygg, Unnur Þorsteinsdóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, og Bjarni Karlsson prestur.Þá var framkvæmdastjórn Hugarafls kosin en í henni sitja Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður og ráðgjafi, Grétar Björnsson, félagsfræðingur og Lesa meira

Saka Svandísi um sýndarmennsku og falsfréttir: „Neitum að taka þátt í blekkingunni“

Saka Svandísi um sýndarmennsku og falsfréttir: „Neitum að taka þátt í blekkingunni“

Eyjan
17.05.2019

„Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kom vissulega á áðurnefndan fund en ekki er hægt að segja að hún hafi setið fundinn né átt samtal við fundargesti. Fundurinn hófst seinna en auglýst var þar sem beðið var eftir Svandísi, hún ávarpaði fundinn stuttlega á meðan ljósmyndari hennar tók myndir og fór svo strax af fundi. Einn fundargesta reyndi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð