fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Nafn mannsins sem lést í vinnuslysinu í Ásahreppi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 20. mars 2023 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður­inn sem lést í vinnu­slysi á sveita­býli í Ása­hreppi í Rangár­valla­sýslu á föstu­dag hét Guðjón Björns­son. Hann var fædd­ur árið 1983 og læt­ur eft­ir sig eig­in­konu og þrjú börn.

Guðjón var bóndi og rak kúa­bú ásamt konu sinni á Syðri-Hömr­um 3 í Ása­hreppi. Bænastund var haldin í Kálfholtskirkju í gær, djúp sorg hvílir yfir samfélaginu vegna fráfalls Guðjóns.

Rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á Suður­landi fer með rann­sókn um til­drög slyss­ins en lög­regla verst allra frek­ari frétta af mál­inu að svo stöddu.

Maður látinn eftir alvarlegt vinnuslys í Ásahreppi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Tölvuárás á Grundarheimilin

Tölvuárás á Grundarheimilin
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir framgöngu Heimis Más í Silfrinu – „Það kemur aldrei vel út“

Gagnrýnir framgöngu Heimis Más í Silfrinu – „Það kemur aldrei vel út“
Fréttir
Í gær

Ungur maður á Akranesi handtekinn í nótt, grunaður um nauðgun – Sótti stúlku til Hafnarfjarðar

Ungur maður á Akranesi handtekinn í nótt, grunaður um nauðgun – Sótti stúlku til Hafnarfjarðar
Fréttir
Í gær

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar
Fréttir
Í gær

Marko fékk þungan dóm

Marko fékk þungan dóm
Fréttir
Í gær

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu