fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Gæsluvarðhald yfir skotmanninum á Dubliners framlengt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. mars 2023 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæsluvarðhald yfir karlmanni um þrítugt, sem grunaður er um að hafa hleypt af skoti inn á Dubliners á sunnudaginn, hefur verið framlengt.

Maðurinn var handtekinn á mánudag og var úrskurðaður í gæsluvarðhald til dagsins í dag, en það hefur nú verið framlengt til 22. mars.

Að sögn lögreglu miðar rannsókn málsins vel.

Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út á sunnudag og var með mikinn viðbúnað við skemmtistaðinn Dubliners við Naustin 1. Að sögn sjónarvotta var þar hleypt af haglabyssu.

„Hann kom þarna inn með covid-grímu og hafði rætt stuttlega við starfsfólk um að komast á efri hæðina sýndist mér,“ sagði sjónarvottur sem DV ræddi við.

„Svo virðist hann hafa miðað þarna efst á barinn og hleypt af og hljóp svo út.“

Sjónarvottur greindi frá því að högl hafi fundist í vegg og skilti sem hékk ofan við bar veitingastaðarins. 

Sjá einnig: Hleypt af byssuskoti á Dubliner – Sérsveitin að störfum á vettvangi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim