fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Segir að Rússar hafi misst 1.100 hermenn í Bakhmut á einni viku

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. mars 2023 08:00

Vegfarandi virðir fyrir sér lík rússneskra hermanna í Kupiansk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar misstu rúmlega 1.100 hermenn í orustunni um Bakhmut á aðeins einni viku. Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, á sunnudaginn.

„Á tæpri viku, frá 6. mars, náðum við að fella rúmlega 1.100 hermenn óvinarins í Bakhmut. Óafturkræft tap Rússlands er í Bakhmut,“ sagði hann í daglegu ávarpi sínu til þjóðarinnar.

Hann sagði einnig að um 1.500 rússneskir hermenn hefðu særst svo alvarlega í Bakhmut á þessu sama tímabili að þeir séu ekki lengur bardagafærir.

Þess utan eyðilögðu Úkraínumenn tíu rússneskar skotfærageymslur og töluvert af hergögnum að sögn Zelenskyy.

Harðir og blóðugir bardagar hafa staðið um Bakhmut mánuðum saman og eru Rússar sagðir hafa misst allt að 30.000 hermenn þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“