fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Fréttir

Stórtækur innbrotsþjófur í haldi lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. mars 2023 17:23

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður er í haldi lögreglu, grunaður um að hafa brotist inn í nokkur fjölbýlishús í Breiðholti í nótt og morgun. Olli hann töluverðum skemmdum með innbrotsaðferð sinni en hann var staðinn að verki á einum staðnum þar sem hann var að brjótast inn, og handtekinn.. Lagt hefur verið hald á einhverja muni úr þessum innbrotum og nú er unnið í því að koma þeim til skila til eigenda sinna.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni og í sömu tilkynningu er greint frá þriggja bíla árekstri sem varð á mótum Sæbrautar og Dalbrautar laust fyrir kl. 17 í dag.   Minniháttar slys urðu á ökumönnum og farþegum samkvæmt fyrstu upplýsingum. Ekki er ljóst hvort hinir slösuðu voru fluttir til aðhlynningar á slysadeild þar sem vinna er enn í gangi á vettvangi. Miklar skemmdir urðu á bílunum og einhver þeirra eða einhverjir eru óökuhæfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eydís lýsir ofbeldi hjá Vottunum: Börn dregin á eyrunum inn í hliðarherbergi og potað milli rifja á kornabarni

Eydís lýsir ofbeldi hjá Vottunum: Börn dregin á eyrunum inn í hliðarherbergi og potað milli rifja á kornabarni
Fréttir
Í gær

Snapchat-perri fyrir dóm á Akureyri – „Sýndi henni vanvirðandi, ósiðlegt og lostugt athæfi“

Snapchat-perri fyrir dóm á Akureyri – „Sýndi henni vanvirðandi, ósiðlegt og lostugt athæfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir laut í lægra haldi fyrir Fæðingarorlofssjóði – Taldi að um hagsmunamál fyrir íslenska lækna væri að ræða

Móðir laut í lægra haldi fyrir Fæðingarorlofssjóði – Taldi að um hagsmunamál fyrir íslenska lækna væri að ræða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi starfsmaður lagði 100 Iceland Hotel fyrir dómi

Fyrrverandi starfsmaður lagði 100 Iceland Hotel fyrir dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gallharðir erlendir áróðursmeistarar Pútíns funduðu í Moskvu

Gallharðir erlendir áróðursmeistarar Pútíns funduðu í Moskvu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pútín gerir stúdentum tilboð sem þeir vilja hafna en geta ekki hafnað

Pútín gerir stúdentum tilboð sem þeir vilja hafna en geta ekki hafnað