fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Segir að NATO hafi þrjú ár til að undirbúa sig undir árás Rússa

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. desember 2023 04:29

Hvað er Pútín að gera með öllum þessum handtökum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eistland og önnur ríki á austurvæng NATO hafa í samvinnu við önnur bandalagsríki þrjú ár til að undirbúa sig og koma þannig í veg fyrir stríð við Rússland.

Þetta segir Jacek Siewiera, forstjóri pólsku öryggismálastofnunarinnar, að sögn eistneska ríkisútvarpsins ERR.

Siewiera segir að samkvæmt skýrslu frá þýska utanríkismálaráðinu þá hafi NATO fimm til tíu ár til að undirbúa sig undir árás Rússa á NATO. Þetta segir Siewiera vera alltof mikla bjartsýni hjá Þjóðverjunum.

„Ef við viljum forðast stríð, þá verða NATO-ríkin á austurvængnum að lifa við skemmri tíma, þriggja ára frest til að undirbúa sig undir árás. Þetta er tímaramminn fyrir hvenær austurvængurinn á að vera tilbúinn með viðbúnað til að koma í veg fyrir árás,“ segir Siewiera að sögn ERR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“