fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Flugeldum kastað inn á svalir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 30. desember 2023 07:45

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var til lögreglu í gærkvöld um að flugeldum hefði verið kastað inn á svalir í íbúðahúsnæði. Atvikið átti sér séð í miðborginni, vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Gerendur voru farnir af vettvangi er lögreglu bar að.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar segir einnig að margar kvartanir um menn í annarlegu ástandi og hávaðakvartanir hafi borist til lögreglu.

Einnig var óskað eftir aðstoð lögreglu við að fjarlægja óvelkomna menn af skemmtistað í miðborginni. En mennirnir voru farnir þegar lögreglu bar að.

Tilkynnnt var um umferðaróhapp í Garðabæ eða Hafnarfirði. Við eftirgrennslan reyndist annar ökumannanna vera sviptur ökuréttindum og grunaður um að vera undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Hann var því handtekinn og vistaður í þágu rannsókn málsins.

Tilkynnt var um líkamsárás í Grafarvogi, Árbæ eða Mosfellsbæ. Árásarmaður var vistaður í fangaklefa í þágu rannnsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“