fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Tveir menn ruddust inn í íbúð í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld og hleyptu af skotum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. desember 2023 11:32

Sérsveitin að störfum. Mynd tengist ekki frétt. Fréttablaði/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn ruddust inn í íbúð við Álfholt í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld og hleyptu af skotum. Heimilisfólk var á vettvangi en blessunarlega slaðaðist enginn samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Vopnaðir sérsveitarmenn voru kallaðir til og var viðbúnaðir mikill.

Segir að málið sé í rannsókn en ekki er tekið fram hvort einhverjir hafi verið handteknir vegna málsins né hvort einhverrja sé leitað vegna málsins.

Nútíminn greindi fyrst frá málinu í gærkvöldi og hafði tal að vitni. „Þetta byrjaði rétt eftir ellefu í kvöld. Þá fóru sérsveitarmenn með hríðskotabyssur að ganga á milli húsa hérna. Við vissum ekki hvað væri að gerast en fengum svo þær upplýsingar núna rétt áðan að þarna hafi skotárás átt sér stað. Okkur var ráðlagt að halda kyrru fyrir inni í íbúðinni okkar,“ sagði íbúi í götunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elías segir að snjómokstri hafi farið aftur – Þetta sé lausnin á þessu einfalda verkefni

Elías segir að snjómokstri hafi farið aftur – Þetta sé lausnin á þessu einfalda verkefni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum