fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Veginum um Súðavíkurhlíð lokað í kvöld

Ritstjórn DV
Laugardaginn 23. desember 2023 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna veðurs og snjóflóðahættu mun veginum um Súðavíkurhlíð á Vestfjörðum verða lokað kl 22:00 í kvöld.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni sem var að berast rétt í þessu.

Appelsínugul veðurviðvörun tekur gildi á Vestfjörðum klukkan 5 í fyrramálið og er í gildi til klukkan 10. Segir Veðurstofan að búast megi við mjög hvössum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 35 metra á sekúndu. Einnig sé spáð talsverðri eða mikilli snjókomu og éljagangi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Víðtækar samgöngutruflanir séu líklegar og ekkert ferðaveður sé á meðan viðvörunin er í gildi. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám.

Aukin snjóflóðahætta er talin vera á Vestfjörðum og verður varpskipið Freyja til taks í Ísafjarðarhöfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu