fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 08:57

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut í morgun og eru viðbragðsaðilar á vettvangi.

Tilkynning um slysið barst kl. 8.23 samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum:

„Lögregla og sjúkralið eru á vettvangi. Frekari upplýsingar eru ekki að svo stöddu. Umferðartafir eru á Reykjanesbraut en önnur akrein, austur Reykjanesbraut er opin,“

Visir.is segir slysið hafa orðið rétt austan við Fitjar í Reykjanesbæ, vestan við Grindavíkurveg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar